Thursday, February 14, 2008

Guð forði mér frá Mississippi

Þeir sem þekkja mig vita að ég hef nýlega pirrast óendanlega yfir þeirri tillögu að það sé verið að reyna að setja lög sem banna fólki sem er of feitt að borða á veitingastöðum í Mississippi.
En Guð minn almáttugur:
Í Mississippi getur þú keypt byssu án þess að nokkur kíkji á sakaskrána þína, en titrarar eru bannaðir. Þetta eru snillingar, allir saman.

via

5 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Þetta er fáránlegt indeed...

12:34 PM  
Anonymous Anonymous said...

hvada hvada.
thad vita audvitad allir ad thad er fleira folk sem deyr af voldum titrar en byssa. thetta er bara common sense...èg meina thetta er klàrlega verkfaeri djofulsins

5:49 AM  
Anonymous Anonymous said...

HALLO!!!! Er EINHVER THARNA UTI???
èg verd ad segja ad èg held bara ad hèr sè allt tòmt!( hvernig vaeri ad fara ad blogga yndid mitt?

4:42 AM  
Anonymous Anonymous said...

èg er klàrlega sammàla sìdasta raedumanni...èg meina hèr er madur ad hafa sig allan vid til ad fylgjast med thvì hvernig heimsmàlin standa og bara ekkert gerist.

4:44 AM  
Anonymous Anonymous said...

jaeja nù er èg illa fùl....èg er bùin ad vera ad strita vid ad fylgjast med thèr pìa og bara ekkert gerist =o/

4:11 AM  

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home