Monday, October 06, 2008

Já, það eru ár og öld síðan ég bloggaði


En mér til varnar þá hefur lítið gerst.
Ok, ok, ég flutti tvisvar, eignaðist kött, útskrifaðist úr Kvennó og hóf nám í sálfræði, en að öðru leyti hefur ekkert gerst.
Ó, ég gerði kattarmynd. Hún er þarna einhversstaðar.
Umm....
Ég var að lesa frétt á mbl.is þar sem af framboði var skrifað í einu orði, og ég var lengi að velta því fyrir mér hvað afframboði væri. Silly me...

1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

þó líði ár og öld.........hehe afframboð

5:21 AM  

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home