Guð forði mér frá Mississippi
Þeir sem þekkja mig vita að ég hef nýlega pirrast óendanlega yfir þeirri tillögu að það sé verið að reyna að setja lög sem banna fólki sem er of feitt að borða á veitingastöðum í Mississippi.
En Guð minn almáttugur:
Í Mississippi getur þú keypt byssu án þess að nokkur kíkji á sakaskrána þína, en titrarar eru bannaðir. Þetta eru snillingar, allir saman.
via
En Guð minn almáttugur:
Í Mississippi getur þú keypt byssu án þess að nokkur kíkji á sakaskrána þína, en titrarar eru bannaðir. Þetta eru snillingar, allir saman.
via